Runnasteppa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Runnasteppa er gróðurbelti þar sem úrkoma er minni en svo að grös þrífist með góðu móti. Runnasteppan einkennist af strjálum, oft þyrnóttum runnum, þykkblöðungum og kaktusum. Þær eru víða í heiminum og þekja stór svæði, t.d. á jöðrum eyðimarka í Asíu, Afríku og Ástralíu, auk svæða í SV-Bandaríkjunum, Mexíkó og Argentínu.

Önnur gróðurbelti[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.