Lífbelti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lífbelti er tiltekin samsetning loftslags og gróðurfars. Lífbelti eru ekki skilgreind út frá tilteknum tegundum lífvera eins og vistkerfi.

Lífbelti eru flokkuð eftir því hvort þau eru á þurru landi, í ferskvatni eða sjó og eftir breiddargráðu, raka og hæð.

Kort yfir lífbelti[breyta | breyta frumkóða]

     íshella      freðmýri      barrskógabelti      tempraður laufskógur      tempruð gresja      heittempraður regnskógur      Miðjarðarhafsgróður      monsúnskógur      þurr eyðimörk      þurrt kjarr      þurr gresja      gresjueyðimörk      hitabeltisgresja      staktrjáaslétta      heittempraður skógur      hitabeltisregnskógur      freðmýri      skýjaskógur
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu