Runnareynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Runnareynir
Sorbus sambucifolia
Sorbus sambucifolia
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Geiri: Sambucifoliae
Tegund:
Sorbus sambucifolia

Samheiti

Sorbus sambucifolia var. pseudogracilis C. K. Schneider
Pyrus sambucifolia Cham. & Schltdl.

Runnareynir er reynitegund.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Runnareynir er runni, 1 til 2 m. Blöðin eru fjaðurlaga, 9 til 20 sm löng, með 7 til 11 lensulaga og tenntum smáblöðum. Þau eru glansandi græn að ofan og fölgræn að neðan. Blómin 10mm í ögn hangandi hálfsveip, hvít með rauðleitum blæ. Fáblóma. Berin eru rauð, 12 til 20mm löng og 10 til 16 mm breið. Breytileg, tvílitna tegund (2n=34).[1]

Útbreiðsla og búsvæði[breyta | breyta frumkóða]

Runnareynir er upprunninn frá Norðaustur Asíu; Alútaeyjar austur til Kamtschtka og strendur A Rússlands og til fjalla í Japan (Hokkaido og norðurhéruðum Honshu, vex við jaðar fjallaskóga).

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. ágúst 2020. Sótt 15. apríl 2016.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.