Rub' al Khali eyðimörkin
Útlit
Rub' al Khali eyðimörkin (Arabíska: الربع الخالي ar-Rub al-Ḫālī, enska: Empty Quarter) er stærsta samliggjandi eyðimörk jarðarinnar og nær yfir mestan suður hluta Arabíuskagans. Eyðimörkin er um 650.000 ferkílómetrar stærð og nær til margra landa, þar á meðan Sádi-Arabíu, Óman, Sameinuðu arabísku furstadæmin og Jemen.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rub' al Khali eyðimörkinni.