Rotor Volgograd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
ГАУ ВО «Спортивный клуб «Ротор»
Fullt nafn ГАУ ВО «Спортивный клуб «Ротор»
Gælunafn/nöfn Сине-голубые(Þeir bláu og ljósbláu)
Stofnað 1929
Leikvöllur Volgograd Arena
Volgograd, Rússland)
Stærð 45,569 sæti
Stjórnarformaður Andrei Rekechinski
Knattspyrnustjóri ?
Deild Premier Liga
2019/20 1.Sæti í FNL (Upp um deild)
Heimabúningur
Útibúningur

SC Rotor Volgograd (rússneska: СK Ротор),er rússneskt knattspyrnulið staðsett í Volgograd, Rússlandi. Félagið var stofnað 1929.