Fara í innihald

Romário

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Romário árið 2010

Romário de Souza Faria oftast þekktur sem Romário (fæddur 29. janúar 1966) er brasilískur stjórnmálamaður og fyrrverandi knattspyrnumaður sem spilaði sem sóknarmaður, lengst af með PSV Eindhoven, Barcelona og Valencia en einnig Flamengo og Vasco da Gama í heimalandi sínu. Hann var hluti af heimsmeistaraliði Brasilíu á HM 1994. Eftir að knattspyrnuferlinum lauk snéri hann sér að stjórnmálum. Romário er meðal markahæstu knattspyrnumanna allra tíma en hann spilaði nær 1000 leiki og skoraði 772 mörk.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.