Fara í innihald

Roðahlynur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Trifoliata eða Mandshurica
Tegund:
A. mandshuricum

Tvínefni
Acer mandshuricum
Maxim. 1867
Samheiti
Listi
  • Crula mandshurica (Maxim.) Nieuwl.
  • Negundo mandshuricum (Maxim.) Budishchev ex Trautvetter
  • Acer kansuense W.P.Fang & C.V.Chang
  • Acer mandshuricum subsp. kansuense (W.P.Fang & C.Y.Chang) W.P.Fang

Roðahlynur (fræðiheiti: Acer mandshuricum[2]) er lauffellandi trjátegund sem getur náð 30 m hæð. Hann er ættaður frá Kína, Kóreuskaga og austast í Rússlandi.[3]

Lítil reynsla er af honum á Íslandi.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Aiello, A.; Crowley, D. (2019). Acer griseum. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2019: e.T193593A2244567. doi:10.2305/IUCN.UK.2019-1.RLTS.T193593A2244567.en. Sótt 19. nóvember 2021.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. „Acer mandshuricum in Flora of China @ efloras.org“. www.efloras.org. Sótt 5. desember 2021.
  4. Roðahlynur Geymt 5 desember 2021 í Wayback Machine - Lystigarður Akureyrar
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.