Riddarasporar
Útlit
Riddarasporaætt | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tataraspori (D. oxysepalum)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir (úrval) | ||||||||||||
| ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
|
Riddarasporaættkvísl (Delphinium) er ættkvísl í Sóleyjaætt með um 300 tegundir frá Evrópu, Afríku, Asíu og Norður-Ameríku. Nokkrar tegundir eru ræktaðar sem skrautjurtir í görðum á Íslandi. Tegundirnar eru eitraðar [1].
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Wigander 1976 bls40
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Riddarasporar.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Delphinium.