Krúnuspori
Útlit
Delphinium brunonianum | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Delphinium brunonianum Royle | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Delphinium brunonianum, íslenskt nafn Krúnuspori, er tegund riddaraspora í sóleyjaætt Ranunculaceae.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Delphinium brunonianum verður 10 til 25 sm hár. Hann hefur sterka moskuslykt. Blöðin eru handskift, með blaðlegg og stakstæð. Blómin eru 5 til 10 í klasa, fjólublá, skálarlaga með stuttum spora. Þau blómgast frá júlí til september.
Útbreiðsla og búsvæði
[breyta | breyta frumkóða]Krúnuspori vex á fjalsshlíðum og skriðum í 4300 til 5500 m. hæð yfir sjávarmáli í Mið Asíu, Afghanistan, Pakistan, Tíbet og Himalajafjöllum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Krúnuspori.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Delphinium brunonianum.