Richard Amos
Útlit
Richard Amos (fæddur 15. mars 1963) er breskur karatemaður og yfirþjálfari Alþjóðakaratesambandsins. Richard Amos er með 8.dan sem er þriðja hæsta stig svarta beltisins.[1] Amos rekur Karatefélag í New York og hefur haldið úti æfingabúðum víða um heim þar á meðal á Íslandi auk þess að stýra svartbeltisgráðunum hér á landi og víðar.[heimild vantar]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „WTKO World Traditional Martial Arts Organization - Executive Committee“. www.wtko.org (enska). Sótt 27. nóvember 2024.