Fara í innihald

Richard Amos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Richard Amos (fæddur 15. mars 1963) er breskur karatemaður og yfirþjálfari Alþjóðakaratesambandsins. Richard Amos er með 8.dan sem er þriðja hæsta stig svarta beltisins.[1] Amos rekur Karatefélag í New York og hefur haldið úti æfingabúðum víða um heim þar á meðal á Íslandi auk þess að stýra svartbeltisgráðunum hér á landi og víðar.[heimild vantar]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „WTKO World Traditional Martial Arts Organization - Executive Committee“. www.wtko.org (enska). Sótt 27. nóvember 2024.