Fara í innihald

Svart belti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svart belti í daglegu tali kallað svarta beltið er hæsta belti sem hægt er að vera með í sjálfsvarnaríþróttum og bardagaíþróttum og má þar nefna karate, júdó og taekwondo sem dæmi.[1] Algengast er að brúnt belti sé á undan því svarta en til að fá svart belti þarf að þreyta próf sem er mun umfangsmeira en hefðbundin beltapróf.

  1. „Black belt (martial arts)“, Wikipedia (enska), 8. júlí 2024, sótt 20. október 2024