Fara í innihald

Rhizophagus clarus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Glómsfylking (Glomeromycota)
Flokkur: Glómssveppir (Glomeromycetes)
Ættbálkur: Glómsbálkur (Glomerales)
Ættkvísl: Rhizophagus
Tegund:
Rhizophagus clarus

Tvínefni
R. clarus
(T.H. Nicolson & N.C. Schenck) C. Walker & A. Schüßler, (2010)[1]
Samheiti

Glomus clarum T.H. Nicolson & N.C. Schenck, 1979
Rhizoglomus clarus (T.H. Nicolson & N.C. Schenck) Sieverd., G.A. Silva & Oehl, 2015[2]
Glomus clarus T.H. Nicolson & N.C. Schenck, (1979)


Rhizophagus clarus[3] er jarðvegssveppur af glómsbálki. Hann myndar samlífi við ýmsar nytjajurtir. Meðal annars hefur hann fundist í samlífi við melgresi á Íslandi.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. T.H. Nicolson & N.C. Schenck (1979) , In: Mycologia 71(1):182
  2. G.A. Silva & Oehl, Mycotaxon 129 (2): 380 (2015)
  3. „amf-phylogeny_home“. www.amf-phylogeny.com. Sótt 17. mars 2019.
  4. Náttúrufræðingurinn, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Helgi Hallgrímsson, óbirt
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.