Fara í innihald

Reykjahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reykjahreppur

Reykjahreppur var hreppur í Suður-Þingeyjarsýslu, kenndur við bæinn Reyki í Reykjahverfi.

Hreppurinn varð til úr syðri hluta Tjörneshrepps, þegar honum var skipt í tvennt 1. janúar 1933. 9. júní 2002 sameinaðist Reykjahreppur Húsavíkurkaupstað undir nafninu Húsavíkurbær.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.