Píanóleikari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Píanóleikari eða píanisti (einnig slaghörpuleikari) er manneskja sem spilar á píanó eða flygil. Titillinn á einkum við þá sem spila í hljómsveit eða sem einleikari.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.