Rauðhöfðaönd
Rauðhöfðaönd | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Karlfugl
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Anas penelope Linnaeus, 1758 |

Rauðhöfðaönd (rauðdúfuönd, rauðhöfði eða brúnhöfði, rauðkolla eða rauðhöfðagráönd (en svo er hún nefnd við Mývatn)) (fræðiheiti: Anas penelope) er fugl af andaætt, varpfugl á Íslandi og eru nokkuð algengar á láglendi um allt land einkum þó í Þingeyjarsýslum. Rauðhöfðaendur eru veiddar í einhverju magni á Íslandi. Rauðhöfðaöndin er algengasta gráöndin á Mývatni. Milli 500-2000 pör eru við vatnið á vorin.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ BirdLife International (2004). Anas penelope. 2006 Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. IUCN 2006. Sótt 11 May 2006. Database entry includes justification for why this species is of least concern

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rauðhöfðaönd.