Fara í innihald

Rauðhæringur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rauðhæringur
Rauðhæringur
Rauðhæringur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Ættbálkur: Kögursveppabálkur (Cortinariales)
Ætt: Kögursveppaætt (Cortinariaceae)
Ættkvísl: Hærusveppir (Inocybe)
Tegund:
I. dulcamara

Tvínefni
Inocybe dulcamara
(Alb. & Schwein.) Kummer

Rauðhæringur eða ryðhadda[1] (fræðiheiti: Inocybe dulcamara) er meðalstór hattsveppur af ættkvísl hærusveppa. Hatturinn er hnýfður, gulur eða gulgrár að lit og 1-4 cm í þvermál. Fanirnar eru alstafa og stafurinn einfaldur, samlitur hattinum. Gróprentið er tóbaksbrúnt. Þessi sveppur er talinn eitraður líkt og flestir sveppir sömu ættkvíslar.[2]

Rauðhæringur vex á Íslandi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 383. ISBN 978-9979-655-71-8.
  2. Doktor.is (2001). Varasamir sveppir á Íslandi.[óvirkur tengill] Sótt þann24. apríl 2020.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.