Fara í innihald

Langahlíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Langahlíð er gata í Hlíðahverfi í Reykjavík. Hún liggur frá gatnamótum Háteigsvegar og Nóatúns í norðri til hringtorgs við vesturenda Hamrahlíðar í suðri.

Útivistarsvæðið Klambratún stendur vestan við Lönguhlíð.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.