Rauða torgið (á rússnesku: Красная площадь, umritun: Krasnaja plostjad) er torg fyrir austan við Kreml í Moskvu í Rússlandi.