Rafeindasmásjá
Útlit
Rafeindasmásjá (enska: scanning electron microscope eða SEM) er gerð smásjár sem skýtur rafeindum á sýni til að framkalla mynd. Lögun sýnisins og innihaldsefni þess ráða því hvernig mynd úr rafeindasmásjá lítur út. Ólíkt ljóssmásjá eru myndir úr rafeindasmásjám svarthvítar og því þarf að lita þær í tölvu eftir á. Rafeindasmásjár geta tekið myndir í hárri upplausn, sumar í upplausn innan við 1 nanómetra.
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Opinn sýnaklefi í rafeindasmásjá.
-
Myndband sem skýrir hvernig rafeindasmásjár nema sýni (á ensku).
-
Fyrsta hágæðarafeindasmásjáin. Hún hafði upplausn upp á 10 nanómetra.
-
Myndband af stækkun í rafeindasmásjá. Sýnið er glerkúlur á stærð við rauð blóðkorn.
-
Auga húsflugu í rafeindasmásjá.
-
Þráðormur með egg á laufblaði sojaplöntu (Glycine max).
-
Snjókorn séð í mishárri upplausn í rafeindasmásjá.