Smásjá
Útlit
(Endurbeint frá Ljóssmásjá)
Smásjá er tæki til að skoða hluti sem eru of smáir til að sjást með berum augum. Fyrsta smásjáin var smíðuð af gleraugnasmið 1595 í Middleburg í Hollandi.
Rafeindasmásjá er tæki, sem notað er til að kanna smásæja hluti, með því að beina að þeim rafeindageisla og skoða endurkastið.