RB Leipzig
RasenBallsport Leipzig e.V. | |||
RB Leipzig 2014 logo.svg | |||
Fullt nafn | RasenBallsport Leipzig e.V. | ||
Gælunafn/nöfn | Die Roten Bullen (rauðu nautin) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | RBL | ||
Stofnað | 19. maí 2009 | ||
Leikvöllur | Red Bull Arena, Leipzig | ||
Stærð | 47.069 | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | Dominico Tedesco | ||
Deild | Bundesliga | ||
2021-22 | Bundesliga, 4. sæti | ||
|
RasenBallsport Leipzig e.V. yfirleitt þekkt sem RB Leipziger þýskt knattspyrnufélag stofnað í Leipzig. Það er tengt orkudrykkjafyrirtækinu Red Bull. Liðið spilar heimaleiki sína á Red Bull Arena.
Leikmannahópur 2020[breyta | breyta frumkóða]
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]
þjálfarar RB Leipzig í gegnum tíðina .
- Tino Vogel (2009–2010)
- Tomas Oral (2010–2011)
- Peter Pacult (2011–2012)
- Alexander Zorniger (2012–2015)
- Achim Beierlorzer (2015)
- Ralf Rangnick (2015–2016)
- Ralph Hasenhüttl (2016–2018)
- Ralf Rangnick (2018–2019)
- Julian Nagelsmann (2019–)