Julian Nagelsmann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nagelsmann árið 2019

Julian Nagelsmann (fæddur 23. júlí 1987 í Landsberg am Lech) er þýskur knattspyrnuþjálfari og fyrrverandi leikmaður. Síðan árið 2019 hefur hann þjálfað hjá Þýska liðinu RB Leipzig.

Sem knattspyrnumaður spilaði hann m.a. hjá 1860 München og FC Augsburg (2007-2008).


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]