Fara í innihald

Rōnin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rōnin (浪人, "flakkari" eða "ferðalangur")[1] var samúræi án herra eða meistara á feudal tímabilinu (1185–1868) í Japan. Samúræi varð meistaralaus við andlát herra síns eða eftir að missi hylli eða forréttindi meistara síns.[2] Í nútímalegri japönsku er hugtakið stundum notað til að lýsa launamanni sem er atvinnulaus eða fólk sem hafa klárað menntaskóla sem hefur ekki enn fengið inngöngu í háskóla.

Orðið rōnin bókstaflega þýðir "öldu manneskja". Það er málvenjubundið tjáning fyrir "flakkari" eða "ferðalangur", einhver sem á ekki heimili. það tilvitnaði í bændaánauð sem hafði flúði land meistara síns. Það varð síðan notað um Samúræa sem var meistaralaus (þar af leiðandi kemur hugtakið "öldu manneskja" sem sýnir þann sem er félagslega rekinn).[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Rōnin, Japanese warrior“. Encyclopædia Britannica.
  2. Barry Till, "The 47 Ronin: A Story of Samurai Loyalty and Courage", 2005, pg. 11
  3. Till, Barry (2005). The 47 Ronin: A Story of Samurai Loyalty and Courage (enska). Pomegranate. bls. 11. ISBN 978-0-7649-3209-0.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi Japans-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.