Rósahjarta
Útlit
Rósahjarta | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ceropegia woodii
Curtis's Botanical Magazine
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Ceropegia woodii Schltr. | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
|
Rósahjarta (fræðiheiti: Ceropegia woodii) er þykkblöðungur af ættinni Ceropegia. Hann er upprunninn í Natal í Suður-Afríku. Nafnið „rósahjarta“ er dregið af hjartalaga blöðunum, en þar á milli vaxa bleik blóm. Rósahjarta er vinsæl inniplanta.[1]
Rósahjarta er skriðplanta. Stönglar hennar eru langir og örfínir. Á stönglunum vaxa blöðin tvö og tvö saman, en þau eru höldug og grá, ljósgræn og fjóluleit á litinn. Í blaðöxlunum vaxa litlir 10–15 mm hnúðar. Þetta einkenni skilur rósahjarta frá öðrum skyldum tegundum. Rósahjarta blómstrar helst á sumrin.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ceropegia woodii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Ceropegia woodii.