Rósahjarta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Rósahjarta
Ceropegia woodii
Ceropegia woodii
Curtis's Botanical Magazine
Curtis's Botanical Magazine
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
Ættbálkur: Gentianales
Ætt: Apocynaceae
Ættkvísl: Ceropegia
Tegund:
C. woodii

Tvínefni
Ceropegia woodii
Schltr.
Samheiti
  • Ceropegia barbertonensis N.E.Br.
  • Ceropegia collaricorona Werderm.
  • Ceropegia euryacme Schltr.
  • Ceropegia hastata N.E.Br.
  • Ceropegia leptocarpa Schltr.
  • Ceropegia schoenlandii N.E.Br.

Rósahjarta (fræðiheiti: Ceropegia woodii) er þykkblöðungur af ættinni Ceropegia. Hann er upprunninn í Natal í Suður-Afríku. Nafnið „rósahjarta“ er dregið af hjartalaga blöðunum, en þar á milli vaxa bleik blóm. Rósahjarta er vinsæl inniplanta.[1]

Rósahjarta er skriðplanta. Stönglar hennar eru langir og örfínir. Á stönglunum vaxa blöðin tvö og tvö saman, en þau eru höldug og grá, ljósgræn og fjóluleit á litinn. Í blaðöxlunum vaxa litlir 10–15 mm hnúðar. Þetta einkenni skilur rósahjarta frá öðrum skyldum tegundum. Rósahjarta blómstrar helst á sumrin.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Maja-Lisa Furusjö (1986). Plöntur með þykk blöð. Bókaútgáfan Vaka. bls. 10–11.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.