Fara í innihald

Róbinía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Róbinía
Fuglatré
Fuglatré
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Robinia
Tegund:
Robinia pseudoacacia

Fölsk akasía
Robinia pseudoacacia

Róbinía eða fuglatré, einnig nefnt fuglabelgtré eða fölsk akasía (fræðiheiti Robinia pseudoacacia) er hraðvaxta lauftré af ertublómaætt. Tréð er með meðalþéttri krónu. Róbinía þolir mjög hlýtt loftslag og lagar sig að mörgum jarðvegstegundum. Tréð þolir illa að standa í vatni og lirfur fuglatrésbjöllu (Megacyllene robiniae) valda miklum skaða á ungum trjám. Róbinía hentar vel í skjólbelti og gefur skugga og hentar vel dýralífi og viður trésins er góður eldiviður.