Rítalín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Rítalín eða meþílfenídat er örvandi lyf sem er leyft til notkunar gegn athyglisbresti, hjartsláttartruflunum og drómasýki. Það er enn fremur stundum notað í meðferð við óheilbrigðri þreytu, þunglyndi, miðtaugakerfisáverka og offitu. Meþílfenídat tilheyrir „piperidine“-flokki efna og eykur magn dópamíns og nórepínefríns í heilanum gegnum endurupptökublokkun.

Meþílfenídat er efnafæðilega líkt amfetamíni en þess lyfjafræðilegu eiginleikar eru líkari kókaíni.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.