Ríkisábyrgð
Útlit
![]() |
Það þarf að skrifa þessa grein út frá alþjóðlegu sjónarmiði. Vinsamlegast bættu greinina eða ræddu málið á spjallsíðunni. |
Ríkisábyrgð er ábyrgð Ríkisjóðs á skuldbindingum lántakenda. Ríkisábyrgðasjóður annast undirbúning og afgreiðslu ríkisábyrgða. Aðeins má veita ríkisábyrgð ef það er heimilað í lögum, fjárlögum eða sérlögum. Ríkisábyrgð er einföld ábyrgð nema annað sé tekið fram þ.e. það verður fyrst að ganga að skuldara til greiðslu áður en krefja má ábyrgðarmann.
Ísland
[breyta | breyta frumkóða]Frá árinu 1961 hefur verið greitt áhættugjald fyrir ábyrgð ríkissjóðs á lánum en þá voru sett lög um ríkisábyrgðir. Lög nr. 121/1997 fjalla um ríkisábyrgðir.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Ríkisábyrgðir Geymt 15 mars 2015 í Wayback Machine