Bústaðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bústaðir var bóndabær sem stóð í Bústaðaholti, þar sem nú er Smáíbúðahverfið í Reykjavík, en hverfið er einnig í daglegu tali Reykvíkinga þekkt sem Bústaðahverfið. Bústaðir stóðu ofan við Elliðaár

Réttarholt stendur rétt við Bústaði og dregur nafn sitt af réttinni þar sem Reykvíkingar áður smöluðu fé sínu. [1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3546/5704_view-4515/ Geymt 25 júlí 2017 í Wayback Machine Kort af Reykjavík
  Þessi landafræðigrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.