Rækjuvinnslan á Hólmavík
Útlit
Rækjuvinnslan á Hólmavík er rækjuvinnslustöð rekin af Hólmadrangi hf., hún er ein fullkomnasta rækjuvinnslustöð Íslands og hefur síðan rækjuveiðar hófust á Hólmavík árið 1965 verið ein mikilvægasta atvinnugrein staðarins, en í henni vinna rúmlega 30 manns.