Pylsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pylsubrauð)
Pylsa með sinnepi.

Pylsa (stundum borið fram sem pulsa í óformlegu máli) er langur og mjór himnubelgur sem er fylltur af elduðu, söltuðu og/eða reyktu kjötfarsi. Pylsan er oft reidd fram í aflöngu brauði (‚pylsubrauði‘) sem er af svipaðri lengd og pylsan sjálf. Oft er međlæti haft með pylsunni, t.d. steiktur laukur, hrár laukur, sinnep, remúlaði, tómatsósa o.s.frv..

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?“. Vísindavefurinn.
  • Ein með öllu stendur fyrir sínu; grein í Morgunblaðinu 1995