Pumpuang Duangjan
Útlit
Pumpuang Duangjan[1] (4. ágúst 1961 – 13. júní 1992), var taílensk popp-söngkona, sem fæddist í Suphanburi.[2][3] Þekktustu lög hans eru líklega Krasae Khao Ma Si, Nak Rong Baan Nok og Phu Chai Nai Fun. Hún lést úr úlfa 30 ára að aldri.
Þann 4. ágúst fagnaði Google 57 ára afmæli hennar með Google Doodle-mynd sem var helguð Pumpuang[4].
Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Nak Rong Baan Nok (นักร้องบ้านนอก)
- Noo Mai Roo (หนูไม่เอา)
- Kho Hai Ruai (ขอให้รวย)
- Som Tam (ส้มตำ)
- Nad Phop Na Ampoer (นัดพบหน้าอำเภอ)
- Take Ka Tan Phook Bo (ตั๊กแตนผูกโบว์)
- Anitja Tinger (อนิจจาทิงเจอร์)
- Aai Saang Neon (อายแสงนีออน)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Pumpuang Duangjan's 57th Birthday“. Doodles Archive, Google. 4. ágúst 2018.
- ↑ ปราการด่านสุดท้าย (19. júlí 2011). „ชีวิต แม่พุ่มพวงค่ะ ไปเจอมาเราว่าละเอียดที่สุดแล้วค่ะ“. Pantip.com (taílenska).
- ↑ Lockard, Craig (2009). Southeast Asia in World History. Oxford University Press. ISBN 0195338111.
- ↑ „Pumpuang Duangjan's 57th Birthday“. Doodles Archive, Google. 4. ágúst 2018.