Pulsatilla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pulsatilla
Pulsatilla vulgaris
Pulsatilla vulgaris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Pulsatilla
Mill.
Samheiti
  • Anetilla Galushko
  • Miyakea Miyabe & Tatew.
  • Preonanthus Ehrh.

Ættkvíslin Pulsatilla er með um 33 tegundir jurtkenndra fjölæringa sem vaxa á engjum og sléttum N-Ameríku, Evrópu, og Asíu. Nokkrar tegundanna eru notaðar sem skrautplöntur vegna fíngerðra blaða, stórra blómanna og skrautlegs fræstands.

Ættkvíslin Pulsatilla er stundum talin vera undirættkvísl undir Anemone eða óformlega nefnd sem hópur innan Anemone subgenus Anemone section Pulsatilloides.[1]

Pulsatilla patens
Frækollur á Geitabjöllu (Pulsatilla vulgaris)
Pulsatilla pratensis ssp. nigricans

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Það eru um 33-42 tegundir, þar á meðal:

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hoot, S. B., J. D. Palmer, and A. A. Reznicek. 1994. Phylogenetic relationships in Anemone based on morphology and chloroplast DNA variation. Systematic Botany 19: 169-200.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Pulsatilla. Integrated Taxonomic Information System.
  • Anemone pulsatilla Geymt 3 október 2013 í Wayback Machine, Wildflowers index, Department of Horticultural Science of NC State University
  • Gregory L. Tilford 1997. Edible and Medicinal plants of the West, Mountain Press Publishing ISBN 0-87842-359-1 preview
  • [1] Geymt 9 júní 2011 í Wayback Machine - "Pasqueflower (Pulsatilla vulgaris) Local species action plan for Cambridgeshire, 1999"
  • Image of Pulsatilla cernua (Thunb.) Spreng.- Flavon's art gallery
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.