Fara í innihald

Lögmál heimspekinnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Principia philosophiae)
Principia philosophiae, 1685

Lögmál heimspekinnarlatínu Principia philosophiae) er rit um heimspeki eftir franska heimspekinginn René Descartes. Ritið var samið á latínu og kom fyrst út árið 1644. Því var ætlað að koma í stað rita Aristótelesar um heimspeki og rita hefðbundinnar skólaspeki sem þá voru lesin í háskólum.

Árið 1647 birtist frönsk þýðing eftir Claude Picot undir titlinum Principes de philosophie. Þýðingin var unnin í samraði við Descartes. Í formálanum var bréf frá Descartes til Kristínar Svíadrottningar.