Breiðulykill
Útlit
(Endurbeint frá Primula wulfeniana)
Breiðulykill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Primula wulfeniana
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Primula wulfeniana Schott |
Breiðulykill (fræðiheiti Primula wulfeniana) er blóm af ættkvísl lykla.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Breiðulykill verður 2 til 10 sm hár. Blöðin eru 2 til 4sm löng og að 1 sm breið í þéttum hvirfingum, lensulaga eða oddbaugótt. Þau eru dökkgræn og gljáandi, ekki klístruð. Blómstöngullinn er með 1 til 3 blóm, 4 til 10mm löng og yfirleitt lengri en blómstönglarnir. Blómkrónan er 25 til 30mm breið, rósrauð með hvítu gini.
Blómgast í maí til júlí í heimkynnum sínum en júní, júlí á Íslandi.
Undirtegundir
[breyta | breyta frumkóða]- P. w. baumgarteniana
- P. w. wulfeniana
Útbreiðsla og búsvæði
[breyta | breyta frumkóða]Útbreiðsla hans er í suð-austur Ölpunum í 1200 til 2200 m. h .y. sjávarmáli í grýttu torfi, skriðum og klettum.
Ræktun
[breyta | breyta frumkóða]Hefur þrifist vel á norðurlandi.[1]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Lystigarður Akureyrar http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1092&fl=2 Geymt 9 ágúst 2020 í Wayback Machine
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Primula wulfeniana.