Breiðulykill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Breiðulykill
Primula wulfeniana
Primula wulfeniana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Lyklar (Primula)
Tegund:
P. wulfeniana

Tvínefni
Primula wulfeniana
Schott

Breiðulykill (fræðiheiti Primula wulfeniana) er blóm af ættkvísl lykla.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Breiðulykill verður 2 til 10 sm hár. Blöðin eru 2 til 4sm löng og að 1 sm breið í þéttum hvirfingum, lensulaga eða oddbaugótt. Þau eru dökkgræn og gljáandi, ekki klístruð. Blómstöngullinn er með 1 til 3 blóm, 4 til 10mm löng og yfirleitt lengri en blómstönglarnir. Blómkrónan er 25 til 30mm breið, rósrauð með hvítu gini.

Blómgast í maí til júlí í heimkynnum sínum en júní, júlí á Íslandi.

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

  • P. w. baumgarteniana
  • P. w. wulfeniana

Útbreiðsla og búsvæði[breyta | breyta frumkóða]

Útbreiðsla hans er í suð-austur Ölpunum í 1200 til 2200 m. h .y. sjávarmáli í grýttu torfi, skriðum og klettum.

Ræktun[breyta | breyta frumkóða]

Hefur þrifist vel á norðurlandi.[1]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist