Fara í innihald

Prómeþeifur bundinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Prómeþeifur fjötraður)

Prómeþeifur bundinn er forngrískur harmleikur eignaður skáldinu Æskýlosi. Flestir fræðimenn nú um mundir telja að leikritið sé ranglega eignað honum og hafi verið samið á síðari hluta 5. aldar f.Kr. Leikritið byggir á goðsögninni um Prómeþeif, títana sem Seifur refsaði fyrir að hafa stolið eldinum og gefið mönnum.

Varðveitt leikrit Æskýlosar