Prómeþeifur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Prómeþeifur (Προμηθεύς, orðrétt: „Forsjáll“) er Títani í grískri goðafræði, sonur Japetoss og Þemisar og bróðir Atlass, Epimeþeifs og Menöytíoss. Hann var velgjörðarmaður mannkyns og stal eldinum handa mannfólkinu. Seifur refsaði honum fyrir vikið með því að láta fjötra hann við klett þar sem örn át úr honum lifrina á hverjum degi en á hverri nótti greri hún aftur.

  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum og trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.