Meyjar í nauðum (Æskýlos)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Meyjar í nauðum er harmleikur eftir forngríska leikskáldið Æskýlos. Það er næstelsta varðveitta leikrit Æskýlosar.

Meyjar í nauðum var fyrsta leikritið í þríleik en hin tvö eru glötuð. Þau hétu Egyptar og Dætur Danás.

Varðveitt leikrit Æskýlosar