Prómeþeifur bundinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Prómeþeifur bundinn er forngrískur harmleikur eignaður skáldinu Æskýlosi. Flestir fræðimenn nú um mundir telja að leikritið sé ranglega eignað honum og hafi verið samið á síðari hluta 5. aldar f.Kr. Leikritið byggir á goðsögninni um Prómeþeif, títana sem Seifur refsaði fyrir að hafa stolið eldinum og gefið mönnum.

Varðveitt leikrit Æskýlosar