Agamemnon (Æskýlos)
Jump to navigation
Jump to search
Agamemnon er harmleikur eftir forngríska leikskáldið Æskýlos. Það er fyrsta leikritið í þríleiknum Óresteia, sem er eini varðveitti þríleikurinn frá fornöld. Hin leikritin í þríleiknum eru Sáttarfórn og Hollvættir.
Leikritið segir frá Agamenoni, konungi í Mýkenu sem kemur heim að loknu Trójustríðinu en er myrtur við heimkomuna af komu sinni Klýtæmnestru.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
![]() |
Varðveitt leikrit Æskýlosar
Persar | Sjö gegn Þebu | Meyjar í nauðum | Agamemnon | Sáttarfórn | Hollvættir | Prómeþeifur bundinn (deilt um höfund)
|
---|