Porsche 550

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Porsche 550 Spyder

Porsche 550 var sportbíll framleiddur af Porsche á árunum 1953-1956. Porsche 550 Spyder var fyrst kynntur á bílasýningunni í París árið 1953. Porsche Boxster S 550 Spyder er almennt talinn arftaki Porsche 550. James Dean ók Porsche 550 þegar hann fórst í bílslysi þann 30. september 1955.

  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.