PoppTV
Útlit
Þessa grein þarf að uppfæra. |
Popp TV er íslensk sjónvarpsstöð sem hefur verið starfandi með hléum frá september 1999. Stöðin hefur ungan markhóp og leggur áherslu á tónlistarmyndbönd. PoppTV er rekin af 365 miðlum.
Þættir á PoppTv
[breyta | breyta frumkóða]- Prófíll, Umsjónarmaður: Sunneva Sverrisdóttir.
- Íslenski Listinn,Umsjónarmaður: Þórunn Antonía.
- Game Tíví, Umsjónarmenn: Sverrir Bergmann og Ólafur Þór.
- Óskalögin, Umsjónarmaður: Víðir Þór.