Fara í innihald

PoppTV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Popp TV er íslensk sjónvarpsstöð sem hefur verið starfandi með hléum frá september 1999. Stöðin hefur ungan markhóp og leggur áherslu á tónlistarmyndbönd. PoppTV er rekin af 365 miðlum.

Þættir á PoppTv

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.