Pinus sabineana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinus sabineana

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur Pinus
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
subsection Ponderosa
Tegund:
P. sabineana

Tvínefni
Pinus sabineana
Douglas ex D.Don
Útbreiðslan er merkt með rauðu
Útbreiðslan er merkt með rauðu

Pinus sabiniana (stundum stafað P. sabineana)[2] er fura sem er einlend í Kaliforníu í Bandaríkjunum.[3][4][5]

Köngull of Pinus sabiniana

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Pinus sabiniana verður yfirleitt um 11 til 14 m há, en getur náð allt að 32m hæð. Barrnálarnar eru 3 saman í búnti, föl grá-grænar, gisnar og hangandi, og verða um 20 til 30 sm langar. Könglarnir eru stórir og þungir, 15 til 25 sm langir, egglaga.[5][4] Ferskir eru þeir 0,3 til 0,7 kg, sjaldan yfir 1 kg.[6][7]

Ungt tré af Pinus sabiniana

Pinus sabiniana vex frá sjávarmáli og upp í 2000m hæð.[4][7] Hún er aðlöguð löngum, heitum og þurrum sumrum og finnst á svæðum með óvenju vítt svið úrkomu: frá 250 mm meðalúrkomu á ári við jaðar Mojave til 1780mm á hluta Sierra Nevada.[6] Hún kýs grýttan, vel drenaðan jarðveg, en vex einnig í serpentinejarðvegi og þungum, illa drenuðum, leirkenndum jarðvegi.

Fræðiheitið sabiniana er til heiðurs Joseph Sabine, ritara Horticultural Society of London.[8][9]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A. (2013). Pinus sabiniana. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42413A2978429. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42413A2978429.en. Sótt 10. nóvember 2017.
  2. Moore, Gerry; Kershner, Bruce; Craig Tufts; Daniel Mathews; Gil Nelson; Spellenberg, Richard; Thieret, John W.; Terry Purinton; Block, Andrew (2008). National Wildlife Federation Field Guide to Trees of North America. New York: Sterling. bls. 87. ISBN 1-4027-3875-7.
  3. „Data Source and References for Pinus sabiniana (California foothill pine)“. USDA PLANTS. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. nóvember 2012. Sótt 20. október 2012.
  4. 4,0 4,1 4,2 Hickman, James C., ed. (1993). "Pinus sabiniana". The Jepson Manual: Higher Plants of California. University and Jepson Herbaria. Retrieved 2012-10-20.
  5. 5,0 5,1 "Pinus sabiniana". Calflora: Information on California plants for education, research and conservation, with data contributed by public and private institutions and individuals, including the Consortium of California Herbaria. Berkeley, California: The Calflora Database – via www.calflora.org.
  6. 6,0 6,1 Powers, Robert F. (1990). "Pinus sabiniana". In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H. Conifers. Silvics of North America. Washington, D.C.: United States Forest Service (USFS), United States Department of Agriculture (USDA). 1. Retrieved 2016-03-17 – via Southern Research Station (www.srs.fs.fed.us).
  7. 7,0 7,1 „Classification for Kingdom Plantae Down to Species Pinus sabiniana Douglas ex Douglas“. USDA PLANTS. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. nóvember 2012. Sótt 20. október 2012.
  8. International Code of Botanical Nomenclature. 2006. Recommendation 60C.2. Accessed online: 1 October 2010.
  9. "Pinus sabiniana Douglas". Geymt 5 ágúst 2020 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.