Pinus pseudostrobus
Útlit
Pinus pseudostrobus | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Pinus p. var. apulcensis í ræktun
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus pseudostrobus Lindl. | ||||||||||||||||
Útbreiðsla Pinus pseudostrobus
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Pinus pseudostrobus[4] er furutegund einlend í Mexíkó.
Hún verður 8 til 25 m há, með þétta og ávala krónu, börkurinn er brúnn og sprunginn þegar hann er ungur. Barrnálarnar eru 5 saman í búnti, 20 til 25 sm langar. Hún vex á milli 1300–3250 m. frá 26° til 15° N, frá Sinaloa í Mexíkó til El Salvador og Hondúras. Hún er þar sem úrkoma er að mestu að sumarlagi.
Undirtegundir
[breyta | breyta frumkóða]Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[5]
- P. p. protuberans
- P. p. apulcensis
- P. p. pseudostrobus
Hún hefur verið flutt til Nýja-Sjálands við sjávarmál og hefur þrifist vel.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Farjon, A. (2013). „Pinus pseudostrobus“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42404A2977667. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42404A2977667.en. Sótt 15. desember 2017.
- ↑ World Checklist of Selected Plant Families. „Pinus pseudostrobus“. Sótt 11 apríl 2013.[óvirkur tengill]
- ↑ „Pinus pseudostrobus en PlantList“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. maí 2012. Sótt 3. desember 2018.
- ↑ Lindl., 1839 In: Edwards's Bot. Reg. 25: 63. Aug 1839. [Allg. Gartenzeitung 7: 325.
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Catalogue of Life. 2014.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pinus pseudostrobus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus pseudostrobus.