Pinus pseudostrobus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinus pseudostrobus
Pinus p. var. apulcensis í ræktun
Pinus p. var. apulcensis í ræktun
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur Pinus
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
subsection Ponderosa
Tegund:
P. pseudostrobus

Tvínefni
Pinus pseudostrobus
Lindl.
Útbreiðsla Pinus pseudostrobus
Útbreiðsla Pinus pseudostrobus
Samheiti
Listi
  • * Pinus angulata Roezl
  • * Pinus coatepecensis (Martínez) Gaussen
  • * Pinus estevezii (Martínez) J.P.Perry
  • * Pinus heteromorpha Roezl
  • * Pinus nubicola J.P.Perry
  • * Pinus orizabae Gordon
  • * Pinus prasina Roezl
  • * Pinus protuberans Roezl
  • * Pinus regeliana Roezl
  • * Pinus yecorensis Debreczy & I.Rácz[2][3]
  • * Pinus apulcensis Lindl.
  • * Pinus astecaensis Roezl ex Gordon
  • * Pinus oaxacana Mirov
  • * Pinus oaxacana var. diversiformis Debreczy & I.Rácz
  • * Pinus estevezii (Martínez) Gaussen

Pinus pseudostrobus[4] er furutegund einlend í Mexíkó.

Hún verður 8 til 25 m há, með þétta og ávala krónu, börkurinn er brúnn og sprunginn þegar hann er ungur. Barrnálarnar eru 5 saman í búnti, 20 til 25 sm langar. Hún vex á milli 1300–3250 m. frá 26° til 15° N, frá Sinaloa í Mexíkó til El Salvador og Hondúras. Hún er þar sem úrkoma er að mestu að sumarlagi.

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[5]

  • P. p. protuberans
  • P. p. apulcensis
  • P. p. pseudostrobus

Hún hefur verið flutt til Nýja-Sjálands við sjávarmál og hefur þrifist vel.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A. (2013). Pinus pseudostrobus. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42404A2977667. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42404A2977667.en. Sótt 15. desember 2017.
  2. World Checklist of Selected Plant Families. Pinus pseudostrobus. Sótt 11 apríl 2013.
  3. Pinus pseudostrobus en PlantList“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. maí 2012. Sótt 3. desember 2018.
  4. Lindl., 1839 In: Edwards's Bot. Reg. 25: 63. Aug 1839. [Allg. Gartenzeitung 7: 325.
  5. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Catalogue of Life. 2014.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.