Fara í innihald

Hjálmfura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pinus pinea)
Hjálmfura

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Pinus
subsect. Pinaster
Tegund:
P. pinea

Tvínefni
Pinus pinea
L.
Útbreiðsla
Útbreiðsla

Hjálmfura (fræðiheiti: Pinus pinea)[2] er furutegund sem er ættuð frá Miðjarðarhafssvæðinu[3][4] í Suður-Evrópu, Ísrael, Líbanon og Sýrlandi. Hún er einnig ílend í Norður-Afríku, Kanaríeyjum, Suður-Afríku og Nýja Suður-Wales. Hjálmfura hefur verið mikið ræktuð í að minnsta kosti 6.000 ár vegna ætra hnetna, sem hafa verið verslunarvara síðan sögur hófust. Tegundin hefur verið ræktuð á Miðjarðarhafssvæðinu svo lengi að mörk upprunastaðar og ræktunarsvæðis (þar sem hún er ílend) eru engan veginn greinanleg.

Innflutta sníkjudýrið Leptoglossus occidentalis var af slysni flutt til Ítalíu um 1990 frá vestur Bandaríkjunum, og hefur breiðst út um Evrópu sem alvarlegt meindýr síðan. Það sýgur safann úr könglunum út ævina, og veldur það vanvexti eða skorpnun fræjanna. Það hefur eyðilagt nytjar á furuhnetum í Ítalíu og ógnar P. pinea í náttúrulegum búsvæðum þar.[5][6]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Conifer Specialist Group (1998). Pinus pinea. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 1998: e.T42391A10690403. doi:10.2305/IUCN.UK.1998.RLTS.T42391A10690403.en. Sótt 9. janúar 2018.
  2. Earle, Christopher J. „Pinus pinea“. The Gymnosperm database. Sótt 23. júlí 2013.
  3. „Strofylia − Greece“. F:ACTS!. Afrit af upprunalegu geymt þann 31 mars 2012. Sótt 23. júlí 2013.
  4. „GR098 Kalogria lagoon, Strofilia forest, and Lamia marshes“. Hellenic Ornithological Society. Sótt 23. júlí 2013.
  5. PR (20. október 2010). „Italy's pine nut pest“. Public Radio International. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. ágúst 2011. Sótt 20. júní 2012.
  6. Ganatsas, Petros. „Pinus halepensis invasion in Pinus pinea habitat“ (PDF). Journal for Nature Conservation. Elsevier. Sótt 23. júlí 2013.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.