Picea neoveitchii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Picea neoveitchii
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. neoveitchii

Tvínefni
Picea neoveitchii
Masters

Picea neoveitchiikínversku 大果青扦 ) er tegund af greni í Kína. Því stendur ógn af tapi búsvæða. Náttúruleg útbreiðsla Picea neoveitchii er í Kína og það má finna í mörgum dreifðum stofnum í Mið-Kína. Það er í norðausturhluta Shanxi Wutai Shan, syðri Gansu, í suðurhluta Henan-sýslu Neixiang, Vestur-Hubei og Suður-Shaanxi og Sichuan. [2][3]

Picea neoveitchii vex í 1300 til 2000 metra hæð yfir sjó. Í suðurhlíðum Qin Ling-fjalla, á náttúruverndarsvæðinu Baotian Man í Henan, vex það aðallega í fjallaskógum en einnig vex það í árdölum eða í skriðum, í 1240 til 2020 metra hæð. Þessari tegund af greni er sérstaklega hætt við útrýmingu vegna þess hve stofnar og einstaklingar eru dreifðir (langt á milli).(Zhang et al. 2006).


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Picea neoveitchii. IUCN Red List of Threatened Species. Version 3.1. International Union for Conservation of Nature. 2010. Sótt 10. nóvember 2013.
  2. Christopher J. Earle (28. nóvember 2012). „Picea neoveitchii“. The Gymnosperm Database (english). Sótt 23. júní 2013.
  3. Liguo Fu, Nan Li, Thomas S. Elias & Robert R. Mill: Pinaceae. Picea. In: Wu Zhengyi, Peter H. Raven & Hong Deyuan (Hrsg.): Flora of China. Cycadaceae through Fagaceae. Volume 4. Science Press und Missouri Botanical Garden Press, Beijing und St. Louis 1999, ISBN 0-915279-70-3, Picea neoveitchii, S. 28 (english, Picea neoveitchii - Online

Viðbótar lesning[breyta | breyta frumkóða]

  • Zhang Deshun, Kim Yongshik, Mike Maunder, and Li Xiufen. 2006. The Conservation Status and Conservation Strategy of Picea neoveitchii. Chinese Journal of Population, Resources and Environment, 4(3): 58-64.


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.