Fara í innihald

Picea neoveitchii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Picea neoveitchii
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. neoveitchii

Tvínefni
Picea neoveitchii
Masters

Picea neoveitchiikínversku 大果青扦 ) er tegund af greni í Kína. Því stendur ógn af tapi búsvæða. Náttúruleg útbreiðsla Picea neoveitchii er í Kína og það má finna í mörgum dreifðum stofnum í Mið-Kína. Það er í norðausturhluta Shanxi Wutai Shan, syðri Gansu, í suðurhluta Henan-sýslu Neixiang, Vestur-Hubei og Suður-Shaanxi og Sichuan. [2][3]

Picea neoveitchii vex í 1300 til 2000 metra hæð yfir sjó. Í suðurhlíðum Qin Ling-fjalla, á náttúruverndarsvæðinu Baotian Man í Henan, vex það aðallega í fjallaskógum en einnig vex það í árdölum eða í skriðum, í 1240 til 2020 metra hæð. Þessari tegund af greni er sérstaklega hætt við útrýmingu vegna þess hve stofnar og einstaklingar eru dreifðir (langt á milli).(Zhang et al. 2006).


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Zhang, D; Katsuki, T. & Rushforth, K. (2010). Picea neoveitchii. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 3.1. Sótt 10. nóvember 2013.
  2. Christopher J. Earle (28. nóvember 2012). „Picea neoveitchii“. The Gymnosperm Database (english). Sótt 23. júní 2013.
  3. Liguo Fu, Nan Li, Thomas S. Elias & Robert R. Mill: Pinaceae. Picea. In: Wu Zhengyi, Peter H. Raven & Hong Deyuan (Hrsg.): Flora of China. Cycadaceae through Fagaceae. Volume 4. Science Press und Missouri Botanical Garden Press, Beijing und St. Louis 1999, ISBN 0-915279-70-3, Picea neoveitchii, S. 28 (english, Picea neoveitchii - Online Geymt 3 mars 2016 í Wayback Machine

Viðbótar lesning

[breyta | breyta frumkóða]
  • Zhang Deshun, Kim Yongshik, Mike Maunder, and Li Xiufen. 2006. The Conservation Status and Conservation Strategy of Picea neoveitchii. Chinese Journal of Population, Resources and Environment, 4(3): 58-64.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.