Phyllostachys rubromarginata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Phyllostachys rubromarginata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambusoideae
Yfirættflokkur: Bambusodae
Ættflokkur: Bambuseae
Undirættflokkur: Shibataeinae
Ættkvísl: Phyllostachys
Tegund:
P. rubromarginata

Tvínefni
Phyllostachys rubromarginata

Phyllostachys rubromarginata,er tegund af ættkvíslinni Phyllostachys sem var fyrst lýst af Mcclure.

Orðsifjar[breyta | breyta frumkóða]

Fræðiheitið vísar til litarins á jöðrum blaðslíðra nýsprottinna stöngla, sem eru með rauðleitri rönd. Hann var skráður af Floyd McClure hjá Smithsonian Institution 1940.[1] Í Kína heitir hann Hongbian zhu eða Nuer zhu (Ungmeyjar bambus).[2]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hann er hitakær fjallabambus sem vex og dreifist hratt og dreifir sér með rótarskotum. Stönglarnir geta náð 4 - 9m hæð í ræktun, þó hefur frést af 16m háum plöntum í Kína. Fullþroska stönglar verða frá 2,5 til 6 sm að ummáli með dökkgrænum liðum, 22–31sm löngum.[3] Hann þolir niður að -16 til -24°C.[4]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Hann vex villtur í Guangxi og Guizhou í mið Kína, sem runni og á gilbökkum. It is commonly cultivated in Henan China.

Nytjar[breyta | breyta frumkóða]

Stönglarnir mynda gæða timbur fyrir til dæmis körfugerð, og er orðinn vinsæl skrautplanta í Norður Ameríku. Sprotarnir eru ætir.[5]

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. GRIN Taxonomy for Plants Geymt 7 október 2015 í Wayback Machine: Phyllostachys rubromarginata.
  2. Phyllostachys rubromarginata, Das Bambus-Lexikon, at Bambus-Informationszentrum.
  3. South China Botanical Garden Checklist, (eFlora), Phyllostachys rubromarginata McClure: 红竹 .
  4. Lewis Bamboo: Phyllostachys rubromarginata (Red Margin Bamboo). Bambus-Lexikon, ibid.
  5. Plants for a Future Database.
  • Lingnan University Science Bulletin. Canton [Guangzhou] 9:44. 1940
  • USDA, ARS, National Genetic Resources Program. Germplasm Resources Information Network - (GRIN) [Data from 07-Oct-06]. [1] Geymt 7 október 2015 í Wayback Machine
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.