Phyllostachys heteroclada

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Phyllostachys heteroclada
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambusoideae
Yfirættflokkur: Bambusodae
Ættflokkur: Bambuseae
Undirættflokkur: Shibataeinae
Ættkvísl: Phyllostachys
Tegund:
heteroclada

Tvínefni
Phyllostachys heteroclada

Phyllostachys heteroclada, kallaður fiskihreisturs bambus/fishscale bamboo,[1] einnig þekktur sem vatnsbambus "(water bamboo)", er skriðull bambus. Vatnabambus nafnið er komið til vegna loftæðanna í rót og rótarstönglum sem gerir honum kleift að vaxa í vatnsmettuðum jarðvegi frekar en aðrar Phyllostachys tegundir. Mesta hæð er um 9 metrar og ummál stöngla verður að 5 sm. Harðgerður að -20°C. Þrífst vel í USDA svæðum 6b-10.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Phyllostachys heteroclada Oliv. Geymt 14 mars 2016 í Wayback Machine Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Retrieved 2012-07-30.
  • Phyllostachys heteroclada Oliv“. Tropicos.org. Missouri Botanical Garden. Sótt 30. júlí 2012.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.