Fara í innihald

Phasianus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Phasianus
Tímabil steingervinga: Míósen til nútíma
Fashani (P. colchicus)
Fashani (P. colchicus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Ættkvísl: Phasianus
Linnaeus, 1758
Einkennistegund
Phasianus colchicus
Linnaeus, 1758
Tegundir

Phasianus er ættkvísl fugla af fasanaætt. Til hennar teljast tvær tegundir frá Asíu: Fashani (Phasianus colchicus) og Japansfashani (Phasianus versicolor)

Fræðiheitið er úr forngrísku: φἀσιἀνος, phāsiānos, sem merkit "(fugl) frá Phasis (á í Georgíu)". Skipverjarnir á Argo (sagan um Gullna reyfið) fundu þessa fugla á bökkum Phasis (heitir nú Rioni) í Kolkis á austurbakka Svartahafs (nú vestur Georgía).[1]

Ættkvíslin inniheldur einungis tvær núlifandi tegundir.[2]

hani hæna fræðiheiti Íslenskt nafn Útbreiðsla
Phasianus colchicus Fashani eða veiðifashani Asía, ílendur víða í Evrópu og Norður-Ameríku
Phasianus versicolor Japansfashani Japan


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jobling, James A. (2010). The Helm Dictionary of Scientific Bird Names. London: Christopher Helm. bls. 302. ISBN 978-1-4081-2501-4.
  2. Gill, Frank; Donsker, David; Rasmussen, Pamela, ritstjórar (júlí 2021). „Pheasants, partridges, francolins“. IOC World Bird List Version 11.2. International Ornithologists' Union. Sótt 23. ágúst 2021.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.