Phasianus
Phasianus Tímabil steingervinga: Míósen til nútíma | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Fashani (P. colchicus)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||
Phasianus colchicus Linnaeus, 1758 | ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Phasianus er ættkvísl fugla af fasanaætt. Til hennar teljast tvær tegundir frá Asíu: Fashani (Phasianus colchicus) og Japansfashani (Phasianus versicolor)
Fræðiheitið er úr forngrísku: φἀσιἀνος, phāsiānos, sem merkit "(fugl) frá Phasis (á í Georgíu)". Skipverjarnir á Argo (sagan um Gullna reyfið) fundu þessa fugla á bökkum Phasis (heitir nú Rioni) í Kolkis á austurbakka Svartahafs (nú vestur Georgía).[1]
Tegundir[breyta | breyta frumkóða]
Ættkvíslin inniheldur einungis tvær núlifandi tegundir.[2]
hani | hæna | fræðiheiti | Íslenskt nafn | Útbreiðsla |
---|---|---|---|---|
![]() |
![]() |
Phasianus colchicus | Fashani eða veiðifashani | Asía, ílendur víða í Evrópu og Norður-Ameríku |
Phasianus versicolor | Japansfashani | Japan |
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Jobling, James A. (2010). The Helm Dictionary of Scientific Bird Names. London: Christopher Helm. bls. 302. ISBN 978-1-4081-2501-4.
- ↑ Gill, Frank; Donsker, David; Rasmussen, Pamela, ritstjórar (júlí 2021). „Pheasants, partridges, francolins“. IOC World Bird List Version 11.2. International Ornithologists' Union. Sótt 23. ágúst 2021.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Phasianus.