Petter Northug
Útlit
Verðlaunayfirlit | ||
---|---|---|
Petter Northug | ||
Keppti fyrir Noreg | ||
Skíðaganga | ||
Heimsmeistaramót | ||
Gull | 2009 Liberec | 30 km tvíkeppni |
Gull | 2009 Liberec | 4 x 10 km boðganga |
Gull | 2009 Liberec | 50 km frjáls aðferð |
Gull | 2007 Sapporo | 4 x 10 km boðganga |
Petter Northug (fæddur 6. janúar 1986) er norskur skíðagöngugarpur. Hann er frá Mosvik í Norður-Þrændalögum. Northug er einn sigursælasti vetraríþróttamaður allra tíma en enginn karlkyns skíðagöngumaður hefur fleiri verðlaun frá heimsmeistaramótum
Northug varð Norgesmeistari í 30 km skíðagöngu í janúar 2006. Þar þurfti hann að glíma við Frode Estil á síðustu metrunum en hafði þann síðarnefnda rétt áður en farið var yfir marklínuna.
Hann var ekki valinn í ólympíulið Norðmanna fyrir Vetrarólympíuleikana 2006 en þess í stað hneppti hann fjögur gull á HM yngri keppenda í Slóveníu. Þar vann hann tvöföldu eltigönguna, sprettganginn og 10 km í klassískum stíl. Auk þess var hann í sigurliði Norðmanna í boðgöngu.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Listi yfir titla Petter Northug Geymt 30 mars 2009 í Wayback Machine
- Myndir hjá Adresseavisen Geymt 11 mars 2007 í Wayback Machine